Bulls bónorð í miðjum leik – Myndband

Þann 5. desember sl. áttust Bulls og Miami Heat við í NBA deildinni. Einum af dönsurum Chicago Luvabull var komið rækilega á óvart af félögum hennar og kærastanum, en sá fór á skeljarnar á miðjum vellinum.

[youtube width=”600″ height=”325″ video_id=”SO51UQlxVyw”]

 

SHARE