Kris Harbour var í 2 ár að byggja þetta litla hús úti í skógi í Bretlandi. Hann hefur búið í því í rúmt ár en húsið kostaði hann um 560.000 kr þegar það var komið upp.

 

SHARE