Cameron Diaz týnir upp rusl eftir aðra

Þó að Cameron Diaz sé forrík stórstjarna þá lætur hún sitt ekki eftir liggja þegar kemur að umhverfinu. Hin 43 ára gamla leikkona var á leið í hádegisverð í Hollywood þegar sást til hennar staldra við og týna upp rusl sem varð á vegi hennar. Cameron kom sorpinu fyrir í næstu ruslatunnu og hélt glaðleg áfram göngu sinni.

Sjá einnig: Cameron Diaz með þrútið andlit

Vel gert Cameron!

2D86349400000578-3277971-image-a-20_1445172451275

2D8634A000000578-3277971-image-a-22_1445172461381

2D86353800000578-3277971-image-a-19_1445172446460

SHARE