Cata Blanchett á rauða dreglinum “Gerið þið þetta við karlmenn?”

Á Screen actors guild verðlaununum síðasta laugardag olli Cate Blanchett smá fjaðraroki þegar hún sýndi þessi viðbrögð þegar Glam myndavélin myndaði hana frá toppi til táar:

Cate var í viðtali við E!News fréttakonuna Giuliana Rancic. Þó að það sé skiljanlegt að stöðin hafi viljað sýna áhorfendum gullfallegan Givenchy kjól Cate, vélin heitir jú Glam cam, þá er þetta enn eitt tilvikið sem sýnir hvernig komið er öðruvísi fram við konur en karla í fjölmiðlum. Það skiptir engu máli hversu mikillar velgengni konan nýtur eða hversu klár hún er  (Cate hefur unnið 3 SAG, 3 Golden globe, 2 Bafta og 1 óskarsverðlaun).

 

SHARE