Chris Brown (26) vill að heimurinn viti að hann muni aldrei gleyma því sem hann gerði Rihanna. Út er að koma heimildarmynd um Chris sem ber heitið Welcome To My Life og þar segir hann meðal annars frá því hvernig líf hans breyttist eftir líkamsárásina á Rihanna. Honum leið eins og skrímsli og langaði að svipta sig lífi.

Chris segir að hann hafi farið frá því að vera á toppi veraldarinnar í það að vera einn hataðasti maður Ameríku og hann hélt að þetta yrðu endalokin fyrir hann.

Sjá einnig: Rihanna sýnir línurnar á Barbados

„Ég svaf ekki, ég borðaði ekki og var bara í vímu,“ segir Chris. Sjáið brot úr heimildarmyndinni hér:

 

 

 

SHARE