Chris Hemsworth einn sá flottasti í Hollywood – myndir.

Chris Hemsworth er fæddur í Melbourne í Ástralíu 11. ágúst 1983. Leonie móðir hans er enskukennari og Craig faðir er ráðgjafi hjá félagsþjónustunni. Hann á tvo bræður Liam fæddur 1990 (hefur m.a. leikið í Hunger games) og Luke fæddur 1981 (sem hefur m.a. leikið í Neighbours).

1378735435_liam-chris-luke-hemsworth-zoom

Chris er þekktastur fyrir hlutverk sitt sem þrumuguðinn Þór í myndunum Thor (2011), The Avengers (2012) og Thor: The Dark world (2013).


Chris byrjaði að deita spænsku leikkonuna Elsa Pataky snemma árs 2010, þau giftu sig í desember 2010 og eiga saman dótturina India Rose sem er fædd 2012 í London.

153032-hemsworth_chris_pataky_elsa_large chris-hemsworth-&-elsa-pataky-los-angeles-landing-with-india-02

Chris var í viðtali í morgun við Svala á K100 og hlusta má á viðtalið hér:
[youtube width=”600″ height=”325″ video_id=”eCN-EaWD8d4″]

SHARE