Dánarorsök sonar Lisa Marie Presley

Mandatory Credit: Photo by Copetti/Photofab/Shutterstock (1531422d) Benjamin Presley Keough and Lisa Marie Presley Lisa Marie Presley and Benjamin Presley Keough at Mr Chow restaurant, London, Britain - 09 Jan 2012 Elvis Presley's daughter Lisa Marie, her son and Elvis's grandson Benjamin Presley Keough, pictured on a night out with family and friends at the Mr Chow restaurant in Knightsbridge.

Barnabarn Elvis Presley, Benjamin Keough, lést fyrir tveimur dögum, aðeins 27 ára gamall. Hann fannst í úthverfi Calabas sem er úthverfi í Los Angeles. Yfirlýsing frá móður hans, Lisa Marie Presley, sagði meðal annars: „Hjarta Lisa Marie er í molum. Hún er óhuggandi og viti sínu fjær af sorg en reynir að vera sterk fyrir 11 ára gamla tvíbura sína og elstu dóttur sína, Riley. Hún tilbað Benjamin og hann var ástin í lífi hennar.“

Sjá einnig: Varir Khloe hafa aldrei verið STÆRRI

Dánarorsök Benjamin er nú ljós en hann mun hafa tekið sitt eigið líf með skotvopni.

SHARE