Dansandi hesturinn snýr aftur í jólaauglýsingu

Símafyrirtækið three.co.uk í Bretlandi birti fyrr á árinu auglýsingu þar sem að hestur dansaði af mikilli gleði við smell Fleetwood Mac frá árinu 1988 “Everywhere”. Auglýsingin sló í gegn og ákveðið var að endurtaka leikinn og gera jólaútgáfu af auglýsingunni.

[youtube width=”600″ height=”325″ video_id=”_hQjo3DPPi8″]

103106

 

SHARE