Dásamlegar myndir af fimmburum

Þó það sé sjaldgæft, getur það samt komið fyrir þig. Líkurnar á því að eignast fimmbura eru 1 á móti 55 milljónir en hin ástralska Kim Tucci er ein af þeim sem eignaðist nýlega fimm yndisleg börn í einu, einn dreng og fjórar stúlkur.

Sjá einnig: Tvíburar sem ríghaldast í hendur

 

Börnin hafa fengið nöfnin Keith, Ali, Penelope, Tiffany og Beatrix og tók ljósmyndarinn Erin Hoskins þessar myndir af krúttsprengjunum.

 

 

SHARE