Dásamlegar myndir af glamúrlífi 6. áratugarins

Hér eru gamlar ljósmyndir sem voru teknar af ljósmyndaranum Inge Morath. Hún var einn af frægustu ljósmyndurum eftir seinni heimstyrjöld og myndaði ríka og fræga fólkið í Bandaríkjunum á árum áður.

Sjá einnig:Ljósmyndari fjarlægir símana af myndunum – Sorglegt

Inge kom upprunalega frá Austurríki og var hún ein þeirra sem neitaði að fylgja æsku Hilter og hans tilætlunum.  Hún hafði þurft að flýja fótgangandi frá Úkraínu til Austurríkis eftir að Rússar gerðu sprengjuárás á Úkraínu. Eftir það fór hún til París og varð með fyrstu konunum til að vera ráðin sem atvinnuljósmyndari. Inge fékk þau verkefni að ljósmynda fyrirsætur, böll og fegurðarskóla.

Sjá einnig: Ljósmyndari dettur um leið og hann tekur mynd af brúðhjónum

inge-morath-selfportrait

Inge Morath tók ljósmyndir af stjörnum á borð við Audrey Hepburn og Marilyn Monroe, en hún var mjög mikið fyrir að taka myndir af fólki sem voru ekki uppstilltar og baksviðs.

 

393219BC00000578-0-image-a-5_1476030624770

393219CC00000578-0-image-a-17_1476030801881

3932195D00000578-0-image-a-3_1476030590846

Audrey Hepburn árið 1959

3932197E00000578-0-image-a-10_1476030657234

Jayne Mansfield á heimili sínu í hjartalaga baðkari árið 1959

3932192800000578-0-image-a-19_1476030817097

Baksviðs á tískusýningu hjá Dior árið 1954

3932194500000578-0-image-a-7_1476030630833

Baksviðs á Yves Saint Laurent tískusýningu árið 1957

3932195100000578-0-image-a-15_1476030796236

Konur í fegurðarskóla Helena Rubenstein árið  1958

3932197200000578-0-image-a-14_1476030789968

Með leikkonunni Terry Moore baksviðs á tökum kvikmyndarinnar Mighty Joe Young

3932199300000578-0-image-a-1_1476030580842

Marilyn Monroe baksviðs við tökur á kvikmyndinni Misfits árið 1960

SHARE