Davíð Oddsson svaraði spurningum í beinni

Davíð Oddsson forsetaframbjóðandi svaraði spurningum í beinni á Facebook síðu Nova kl 15 í dag. Hann gerði að gamni sínu og svaraði spurningum sem vinir Nova komu með.

Næstu daga munu fleiri forsetaframbjóðendur sitja fyrir svörum og svara spurningum í beinni útsendingu. Á morgun kl 15 situr Guðni Th fyrir svörum og Halla kemur svo á föstudaginn. Svo munu hinir frambjóðendurnir vonandi fylgja fast á hæla þeim.

 

[facebook_embedded_post href=”https://www.facebook.com/novaisl/videos/10154662563446729/”]

SHARE