Define the line er netverslun sem margar íslenskar stelpur ættu að vera farnar að kannast við. Verslunin er á Facebook og selur allt frá flottum skvísukjólum til töffaralegra Jack Daniels stuttermabola. Lína sem er á bakvið þessa flottu verslun hefur nú opnað bloggsíðu þar sem hún lýsir vörunum ítarlega og setur inn skemmtilegar myndir af öllu því nýjasta. Bloggsíðuna getur þú nálgast hér – LineTheFine.com.

Vegna mikillar eftirspurnar hefur Lína ákveðið að vera með litla verslun sem opnar í febrúar og verður opin á kvöldin, sem hentar fólki vel sem komið er úr vinnu og skóla á þeim tíma.

Hér fyrir neðan getur þú séð sýnishorn af því nýjasta.

 

 

 

 

 

 

SHARE