Dísætir eftirréttir sem þú munt elska

Sumir elska forrétti! Aðrir elska eftirrétti. Ég er týpan sem elskar eftirrétti meira en forrétti og aðalrétti. Ég borða bara hina réttina af því það er eina leiðin til að fá eftirréttinn, já og ég myndi eflaust ekki fá mikla næringu ef ég borðaði BARA eftirrétti.

Sjá einnig: Hann vill fá rass eins og Kardashian

Hér eru nokkrir dísætir eftirréttir sem allir „eftirréttaelskendur“ verða að prófa!

SHARE