DIY: Baðflísarnar haldast skínandi hreinar

Baðherbergið virðist alltaf verða fyrst af öllum herbergjum til að verða skítugt. Það er kannski alveg eðlilegt miðað við hvað fer fram þarna klósettferðir, handþvottur, tannburstun og auðvitað sturtu- og baðferðir.

Ef þú ert með flísar á inni á baði hjá þér veistu hvað það getur verið erfitt að halda þeim hreinum. Þessi leið er samt algjör snilld og mun halda flísunum hreinum mun lengur.

Sjá einnig: DIY: Fjarlægðu tannsteininn þinn heima

 

SHARE