DIY: Búðu til þína eigin hlaupsápu

Það er mjög einfalt að búa til svona sápur. Þú þarft einfaldlega gelatin, vatn og uppáhalds fljótandi sápuna þína í grunninn. Síðan getur þú bætt við ilmolíum, lit og glimmeri ef þú vilt.

Sjá einnig: DIY: Gúmmísápa

 

https://www.youtube.com/watch?v=5atZjw4efik&ps=docs

SHARE