DIY – Fataslá – Myndir

Fallegt. Trékúlur dregnar upp á vír eða sterkt band.

Ertu í vandræðum að koma fötunum þínum fyrir?
Hér eru nokkrar snilldarlausnir sem eiga ef til vill eftir að koma að góðum notum í þeim efnum, þar sem einfaldleikinn er hafður í fyrirrúmi. Svo eru fataslár líka bara töff og praktískar að því leyti að þú færð betri yfirsýn yfir fötin þín og verður þ.a.l. fljótari að græja þig á morgnana.

SHARE