DIY: Gosflöskur verða að sparibaukum

DIY-Piggy-Banks

Skemmtilegt föndur fyrir krakkana: sparibaukar búnir til úr tveimur gosflöskum.
Allt sem þarf er botninn af tveimur gosflöskum (öðrum þeirra er hvolft yfir hinn), málning, penslar og hugmyndaflugið!
Góða skemmtun.

Penguins-platic-bottles

SHARE