DIY: Hvað get ég gert úr öllum mandarínukössunum? – Myndir

Nú eru jólin búin og góðar líkur á að þú sért með nokkra tóma kassa undan mandarínum inn í geymslu hjá þér eða út í bílskúr sem að þú týmir ekki að henda, langar að gera eitthvað við en veist ekki alveg hvað.

SBS Fruit Crates 2

Það er líka alveg óþarfi að henda þeim, þeir eru mátulega stórir, traustir, endingargóðir og hægt að mála eða lakka.
Í meðfylgjandi myndasafni eru nokkrar hugmyndir um hvernig nýta má kassana, myndirnar skýra sig sjálfar.

SHARE