DIY: Klósettsprengja sem eyðir lykt og þrífur klósettskálina

Það er ekki það skemmtilegasta í heimi að þrífa klósett, það verður að viðurkennast. Það er hinsvegar hægt að auðvelda þennan verknað með því að búa til svona klósettsprengju. Hún er gerð án eiturefna og þú þarft ekki að skrúbba skálina aftur. ALDREI!

Sjáið þetta!

SHARE