DIY: Mandarínukassar til að skipuleggja

Hvað get ég sagt, ég vil hafa smá skipulag á leikföngum barnanna minna. Ok, ok, ég veit að einn af M og M köllunum er gulur eins og minions gaurarnir en þetta er bara ekki sami hluturinn!

Núna eftir jól þá átti ég slatta af mandarínukössum og krítarmálingu og ég þurfti að sortera smá inni hjá syni mínum. Þannig að ég málaði endann á kössunum með krítarmálingunni og voila, svo auðvelt að ganga frá.

 

 

SHARE