Ég heiti Kristbjörg og ég er 2 barna móðir sem elskar föndur, að skapa með höndunum, að búa til eitthvað úr engu og að reyna að auðvelda mér lífið með því að skipuleggja, skipuleggja, skipuleggja.
Innihald
550 gr hveiti
5tsk. lyftiduft1 dl. (85g) sykur
100 gr. brætt smjör
31/2 dl mjólk
50 gr brætt smjör
sykur og kanil blandað saman (ég nota frekar mikinn kanil...