DIY: Svakalega töff rifnar gallabuxur fyrir sumarið

Rifnar gallabuxur virðast ekkert vera að fara úr tísku en við vitum að þær kosta hálfan handlegginn í tískuvöruverslunum. Við eigum örugglega margar gallabuxur inni í skáp sem við notum lítið sem ekkert og værum til í að prófa að breyta.

Sjá einnig: DIY heimilisilmur sem þú getur prófað

Hér er einföld leið til að „sjúska“ gallabuxur á einfaldan máta:

SHARE