Dómararnir rísa úr sætum fyrir 14 ára stúlku

Jasmine Elcock er ung stúlka sem á greinilega framtíðina fyrir sér í söng. Hún kemur á svið í þessu myndbandi og heillar alla upp úr skónum þegar hún syngur Believe með Cher. Hún gerir lagið alveg að sínu og heillar hverja einustu sál í salnum.

Sjá einnig: Simon missir kjálkann niður á bringu

SHARE