Donald Trump dansar við dóttur sína sem var að ganga í hjónaband – MYNDBAND

Donald Trump virtist leggja allt til hliðar um helgina þegar dóttir hans, Tiffany Trump, gekk í hjónaband. Donald virðist helsáttur með tengdasoninn, sem er milljarðamæringurinn Michael Boulos.

Sjá einnig: Jeyźa Kaelani er með sjaldgæfan húðsjúkdóm – „Ég má vera falleg“

Donald hélt ræðu og tók svo feðginadansinn við dóttur sína í veislunni sem haldin var í Mar-a-Lago á Palm Beach, á laugardaginn.

SHARE