Þið sem fylgist með Kardashian fjölskyldunni ættuð að vera búin að átta ykkur á því að dóttir Kim Kardashian, North West, á töluvert fleiri og dýrari föt en flestir munu eignast yfir ævina. Áður en North kom í heimin voru tískubloggararnir farnir að slefa yfir fataskápnum hennar. North naut frá upphafi góðs af vinskap foreldra sinna við hönnuði sem hanna fyrir tískuhús á borð við Giuseppe Zanotti, Stella McCartney, Hermés og Roberto Cavalli.

Á miðvikudaginn síðastliðinn rölti North West um götur New York borgar með móður sinni ílædd þykkum loðpels. Ekki er vitað nákvæmlega hvað þessi pels kostaði en þau Jody Wolfe og Marc Kaufman hjá Kaufman Furs töldu líklegast að pelsinn væri gerður úr sérstökum refafeldi. Því væri kostnaðurinn við þennan pels í kringum 500.000 krónur.

Upplýsingafulltrúi Kim vildi ekkert gefa upp um það  hvort pelsinn hennar North væri ekta eða ekki eða hvað hann kostaði en hún staðfesti að hann hefði verið gjöf.

north-west-600

01-north-west-12-01-14.w245.h368.2x

Kim Kardashian and Kanye West hold hands with baby North as they head back to their hotel after attending Paris Fashion Week

rs_560x415-131223173249-1024.nori-clothes.cm.122313_copy

North-West-Designer-Baby-Clothes

Tengdar greinar:

North West (13 mánaða) er orðin hátískufyrirsæta: MYNDIR

Kardashian-fjölskyldan: North litla West sprengir krúttskalann

Er North West lík móður sinni? – Mynd af Kim úr æsku borin saman við mynd af North

SHARE