Dóttir Kylie Jenner fær bara það besta

Það er engin spurning að Kardashian/Jenner systurnar eru miklar tískudrottningar og það mun örugglega erfast til barna þeirra í framtíðinni. Dóttir Kylie Jenner, Stormi, sem er 11 mánaða, fékk þennan forláta stól frá pabba sínum. Hann kostar um 2,5 milljónir DOLLARA gott fólk og reiknið þið nú.

Sjá einnig: Fólk er orðlaust yfir uppátæki Kim Kardashian

Í þessu myndbandi sést mamma hennar líka rétta Stormi, Yves Saint Laurent tösku, sem kostar um 1200 dollara.

 

View this post on Instagram

 

daddy dropped off a new chair for stormi😫😍🖤 and omg this girl threw the bag over her shoulder i can’t.

A post shared by Kylie (@kyliejenner) on

SHARE