Draugaskip við strendur Japan

„Draugaskip“ birtist við strendur Japan nú á dögunum. Lítið sem ekkert er vitað um hvaðan skipið kom og hverjir voru um borð en lík fundust í skipinu þegar því var náð á land.

Sjá einnig: Draugabærinn í Kanada

https://www.youtube.com/watch?v=N5rMuLjjOVU&ps=docs

SHARE