Draumur allra para?

Vá hvað ég væri til í svona sæng! Það eru eflaust margir sem kannast við þetta „vandamál“. Ég er alltaf köld þegar ég fer að sofa en maðurinn minn er eins og mennskur ofn. Ekki skemmir nú fyrir að sængin býr um sjálf, þú getur bara stilt þetta í símanum! Ég velti fyrir mér hvort hún skríði upp á rúm sjálf ef hún dettur á gólfið?

 

SHARE