Drögum úr sykurneyslu – Myndband

Viðbættur sykur leynist víða.
Til að draga úr neyslu á viðbættum sykri þurfum við að vita hvar hann leynist og
hvernig við eigum að verða meðvitaðir neytendur.
Hér er einfalt og skemmtilegt myndband sem allir ættu að gefa sér tíma til að horfa á.

SHARE