Drykkur sem bætir brennsluna á nóttunni

Margir eiga erfitt með að létta sig og minnka við sig fituprósentu, en það sem margir vita ekki er að til þess að léttast þarf maður að bæta brennslu sína og meltingu. Það getur þú jafnvel gert á meðan þú sefur. Þessi drykkur mun hjálpa þér að brenna fitu hraðar, hraða brennslu og bæta meltinguna.

Svo að þessi drykkur virki fyrir þig verður þú að skipta kvöldmáltíðinni þinni út fyrir drykkinn.

Sjá einnig: Drykkurinn sem bræðir fituna á brott

drink-this-before-going-to-bed-and-see-how-your-fat-disappears-1

Það sem þú þarft í drykkinn er:

Safi úr 1 sítrónu

1/2 teskeið af kanil

1 matskeið af eplaediki

1 matskeið af hunangi

Steinselja

Smá Engifer

Blandaðu öllum þessum innihaldsefnum saman og drekktu áður en þú ferð að sofa.

Heimildir: womendailymagazine.com

SHARE