
Það er fyrirtæki í Ástralíu sem heitir The Frog Studio og sérhæfir sig í myndatökum af dýrum og helst verða þær að vera persónulegar og/eða fyndnar. Þessa myndaseríu kalla þeir „Who Cut The Cheese?“ en allir hundarnir eru með einhverskonar „viðbjóðssvip“ á sér.
1. Baruch

Tegund: Weimaraner
2. Ashy

Tegund: Labrador Retriever
3. Mika

Tegund: Akita
4. Wilbur

Tegund: Labrador X Golden Retriever
5. Yuki

Tegund: Cheese Cutter
6. Lucky

Tegund: Boxer
7. Aster

Tegund: Samoyed
8. Beans

Tegund: Italian Greyhound
9. Boston

Tegund: Rottweiler
10. Bambi

Tegund: Chihuahua
11. Indie

Tegund: Labrador Retriever
12. Millie

Tegund: Labrador Retreiver
13. Willow

Tegund: Greyhound
14. Luna

Tegund: Dalmatian
15. Tali

Tegund: Rottweiler
16. Miso

Tegund: Golden Retriever X Labrador
17. Seamus

Tegund: Mixed Wonderdog
18. Clifford

Tegund: French Bulldog
19. Snoop

Tegund: Labrador Retriever
20. Tuckie

Tegund: French bulldog
Kíkið endilega á Instagram hjá þeim og á Facebook.
Sjá einnig: