Viðbrögðin þegar hún sér að kópurinn hennar er á lífi

Það er ekkert eins sterkt og móðurástin og það er bara svo fallegt að sjá móðurástina í verki í dýraríkinu. Hér er urta sem heldur að kópurinn hennar sé ekki á lífi en hún var að koma honum í heiminn. Svo fer hann að hreyfa sig.


Sjá einnig:

SHARE