E.L.F gefur heppnum lesanda burstasett

Við birtum á dögunum grein um förðunarvörur frá E.l.f sem fékk flott viðbrögð. Þær hjá E.l.f. ætla því að gefa heppnum lesanda svona burstasett. Þetta er úr Studio línunni og er með öllum helstu burstunum. Þeir eru mjög vandaðir og endingagóðir burstar úr gervihárum, sem gerir það að verkum að mun auðveldara er að þrífa þá en bursta með ekta hárum.

Það eina sem þú þarft að gera til að taka þátt er að kvitta hérna undir „já takk“ og vera vinur EyesLipsFace á Facebook og auðvitað vinur Hún.is.

Við drögum út á mánudag 10. nóvember.

Screen Shot 2014-11-06 at 10.05.05 AM Screen Shot 2014-11-06 at 10.05.15 AM

SHARE