Ed Sheeran heimsækir barnaspítala

Nú þekki ég manninn ekki neitt persónulega, ótrúlegt en satt, en það er eitthvað sem segir mér að hann sé einstakt gæðablóð hann Ed Sheeran.

Hér má sjá þegar hann kemur og heimsækir börn á barnaspítala og syngur fyrir þau. Þess má geta að hann var í miðju tónleikaferðalagi en hann gaf sér tíma í þetta. Myndbandið er tekið í Melbourne í Ástralíu.

SHARE