Ed Sheeran þarf enga hljómsveit

Ed Sheeran sýndi það og sannaði á Grammy verðlaunaafhendingunni í gær, að hann er sannkallaður listamaður. Hann þarf enga stórhljómsveit með sér á sviðið til að vera með sýningu.

Sjá einnig: Ed Sheeran var skorinn í andlitið af Beatrice prinsessu

https://www.youtube.com/watch?v=qL-SIvsY-ZA&ps=docs

SHARE