Edda Björgvins fer á kostum á Facebook. Aumingja útgerðin og skoðanir á fyrrum”Krakkamálaráðherra”

Okkar ástkæra leikkona Edda Björgvins er án efa ein fyndnast manneskja sem við íslendingar höfum alið af okkur. Nú virðist hún hafa búið til nýjan karakter á facebook sem enn vantar nafn á. En þessi karakter er með því fyndnara sem þú sérð í dag.

SHARE