Ef að þú átt minnst 50 vini á facebook þá er einn af þeim að glíma við anorexíu!

Ein af hverjum 200 konum glímir við anorexíu. Fjórar af hverjum 200 glíma við bulimíu. Það þýðir að að minnsta kosti einn af vinum þínum á facebook glímir við banvænan átröskunarsjúkdóm. Aðeins um 30% af þeim sem glíma við anorexíu ná sér, hinir deyja ungir.

Hér er ein af þeim 30% sem sigraðist á sjúkdóminum:

“47 kg. ekki það lægsta sem ég hef vegið”.

94pounds

 

“Ég var vön að taka myndir af einstökum líkamshlutum til að sjá hvernig ég liti út. Allt sem ég sá var fita”.

 

selfphotos

 

“Þessi er tekin í maí 2012, daginn áður en ég fór á spítala í meðferð”.

weightdown

 

“Í dag er ég 58 kg. Ég er ekki ánægð með líkama minn, en ég er ánægð með lífið. Þetta er lengsta tímabilið sem að ég hef náð að halda heilbrigðri þyngd í 11 ára baráttu minni við anorexíu”.

 

yearlater

 

feelingbetter

 

Heimild: www.viralnova.com

SHARE