Ég ræð í alvörunni ekki við þetta – Heimildarmynd

Árið 1988 kom John Davidson fram í heimildarmynd á BBC um tourette og var hann 16 ára á þessum tíma.

Á þessum árum var lítið vitað um Tourette og margir vissu ekki einu sinni um hvað var verið að ræða. Í myndinni var fylgst með John sem unglingi og hvernig hann fótaði sig í lífinu.

Árið 2002 kom hann svo fram í annarri heimildarmynd með hinum 8 ára Greg Strorey sem hafði nýlega verið greindur með Tourette.

Þessi heimildarmynd er svo tekin árið 2009 og þá eru þeir báðir heimsóttir, þeir John og Greg til þess að sjá hvernig líf þeirra hefur breyst.

SHARE