„Eiginmaður minn stjórnar mér“

Þessi hjón eru ekki eins og öll önnur hjón. Monica og John hafa verið saman í 6 ár og eina markmið Monicu er að gera John til geðs. Hún segist vera undirgefin og elskar að „þjóna“ honum. Hún leyfir honum meira að segja að sofa hjá öðrum konum til að halda honum ánægðum. Móðir Monica sagði við hana: „Vertu falleg og í góðu formi því enginn vill feita og ljóta konu.“

Sjá einnig: Allir bæjarbúar búa í einni stórri byggingu

Ja hérna hér. Þegar maður heldur að maður hafi séð allt, þá finnur maður eitthvað svona.

SHARE