Ein sjaldgæfasta lífvera í heimi náðist á filmu

Þetta er eitt af sjaldgæfasta dýr í heimi. Það náðist á filmu af köfurum í Nýju Gíneu en það hefur aðeins sést einu sinni áður svo vitað er um. Þetta er einskonar marglytta og hefur fengið nafnið Chirodectes Maculatus.

Sjá einnig: Þegar kynjaveisla fer verulega úrskeiðis

SHARE