Ein ýkt í París

Frakkarnir geta verið ýktir þegar kemur að tísku og hönnun enda er París þekkt fyrir allt annað en að vera venjuleg.  Ando Studio stofan hannað þessi ýktu íbúð í hjarta borgarinnar. Íbúðin er jú heimili, en minnir óneitanlega á ofur stíliseraða leikmynd í bíómynd eða auglýsingu fyrir Chanel.

for1

 

Íbúðin er glæsileg í alla staði, hátt til lofts stórir gluggar, listar á veggjum og innihurðarnar háar og veglegar. Það getur samt ekki verið skemmtilegt að þurrka af öllum þessum hlutum út um alla íbúð, en óneitanlega gleður íbúðin augað hvert sem litið er.

 

for3

 

 

 

SHARE