Einfaldasta Oreo-ískaka í heimi

Þessi Oreo-ískaka er svo ótrúlega girnileg að það það hálfa væri nóg.

3 egg við stofuhita
100 g (½ bolli) sykur
1 tsk vanilla
35 g (4 msk) kakóduft
4 msk heit mjólk
60 g (⅓ bolli + 1 msk) hveiti
1 tsk lyftiduft
¼ tsk salt
Oreo

SHARE