„Eins og úr hryllingsmynd“ – 15 mánaða stúlka vekur athygli á netinu

Móðir nokkur deildi nýverið myndbandi af 15 mánaða gamalli dóttur sinni sem skríður á mjög óhefðbundinn hátt. Viðbrögðin hafa ekki staðið á sér og fólk vill líkja þessari aðferð barnsins, til að skríða, eins og atriði úr hryllingsmynd.

SHARE