Besta mynd í flokknum: Delivery 'With A Splash'

Á hverju ári heldur International Association of Professional Birth Photographers keppni um flottustu og mögnuðustu myndina frá fæðingu. Þessir eru vinningshafar ársins og má sjá að þessar myndir eru vissulega einstakar!

Smellið á fyrstu myndina til að stækka og fletta myndum.

 

SHARE