Einstaklega falleg röntgenlist – Myndir

Arie van´t Riet eðlisfræðingur með PhD gráðu frá Utrecht háskólanum í Hollandi skapar þessar einstöku röntgenmyndir.
Hann kýs að hafa myndirnar einfaldar eins og af fiðrildi nálægt blómi, fiski í sjónum, mús á akrinum, fugli í tré og svo frv.
Í hvert skipti er það áskorun að skapa mynd sem sýnir viðkomandi aðstæður, vekur spurningar og er áhugaverð. Ég vona að mér hafi tekist það í myndunum mínum, segir Arie á heimasíðu sinni.

Heimasíða

SHARE