Einstök ást: bræður, vinir, samherjar – Þetta myndband verður þú að sjá

Saga bræðranna Conner og Cayden Long sem eru 9 og 6 ára er einstök.
Þeir eru ekki aðeins bræður, vinir og leikfélagar, heldur eru þeir líka samherjar og keppa í þríþraut saman.

TEAM-LONG-BROTHERS
Það væri kannski ekki svo merkilegt nema fyrir þá staðreynd að Cayden er fæddur með heilalömun og var foreldrum hans ráðlagt að setja hann á heimili. Bræðurnir fengu árið 2012 verðlaun tímaritsins Sports Illuastrated Kids “Sportskids of the year” eða Íþróttabörn ársins”.

images

 

SHARE