Það var stemning á toppi Esjunnar á dögunum þegar DJ Margeir & Ásdís María söngkona tróðu þar upp. Nova stóð fyrir viðburðinum og voru fjölmargir á staðnum að njóta tónanna, úti í guðs grænni náttúrunni.

Hljóðkerfið var flutt upp á Esjuna með þyrlu, sem og diskókúlan sem DJ Margeir plötusnúðast í.

Hér sést stemningin sem var skiljanlega alveg einstök.

[vimeo width=“600″ height=“400″ video_id=“102115405″]

 

SHARE