Eitt orð: „Dásamlegt“

Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir alla og ekki síst kóra. En ljósið í myrkrinu er það, að nú búum við við þeirri tækni að að heimurinn er í raun „pinku ponsu“ lítill. Hér tók barnakórinn „One Voice Children’s Choir“ sig saman og gerðu dásamlega útgáfu að laginu Memories sem hljómsveitin Maroon 5 gerðu svo vinsælt á sínum tíma. Best er bara að halla aftur augunum og hlusta á þessa snillinga.

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here