Stæðið merkt sem stæði fyrir fatlaða – Meðan bíllinn var í því – Myndband

Þessi kona, í Tel Aviv,   lagði bílnum sínum í löglegt stæði en verkamenn í götunni merktu stæðið eins og stæði fyrir fatlaða, meðan bíllinn var í stæðinu. Bíllinn var svo dreginn í burtu! Konan var sektuð og hún hélt því fram að stæðið hefði aldrei verið fyrir fatlaða heldur bara almennt stæði. Hún auglýsti á facebook eftir einhverjum sem gæti hjálpað henni að sanna sitt mál og þá kom þetta myndband upp úr krafsinu.

Endaði málið með því að bæjarstjórinn í Tel Aviv varð að biðjast opinberlega afsökunar.

 

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here