Gabrielle Waters er 19 ára gömul stúlka frá Hartland í Michigan og hún gjörsamlega elskar Kardashian-fjölskylduna. Fyrir ekki svo löngu fór fólk að segja Gabrielle að hún væri sláandi lík raunveruleikstjörnunni Kylie Jenner. Gabrielle tók því svolítið bókstaflega og hóf að farða og klæða sig nákvæmlega eins og Jenner. Og núna er hún fær hún vart frið fyrir fólki á götum úti af því það heldur að þar sé Kylie Jenner á ferðinni.

Sjá einnig: Vill ekki að Kylie Jenner sitji fyrir í Playboy

Screen-Shot-2015-09-30-at-1.09.29-PM

Gabrielle er alveg sláandi lík Kylie Jenner.

Screen-Shot-2015-09-30-at-1.08.59-PM

Screen-Shot-2015-09-30-at-1.07.52-PM

Sjá einnig: Angelina Jolie á breskan tvífara – Þær eru SKUGGALEGA líkar

Screen-Shot-2015-09-30-at-1.07.20-PM

SHARE